Heim

Hótel Lotus er lítið fjölskyldurekið hótel staðsett á besta stað í Reykjavík. Stutt er í alla þjónustu hvort sem það er í miðborg Reykjavíkur eða í Laugardalinn þar sem ein besta útisundlaug borgarinnar er staðsett. Einnig er Kringlan í göngufæri.